Talið frá vinstri: Arnar Pálmi, Árni, Ölver, Guðmundur Ingi og Guðmundur Stefán
Síðustu vikur fyrir páska hefur utangarðslistafólk úr Borgarfirði heimsótt fyrirtæki og stofnanir og beðið um styrk til væntanlegrar ferðar á ráðstefnu og sýningu Evrópskra Outsiders Art listamanna. Á sýningunni er ætlunin að Borgfirskir utangarðlistamenn sýni verk sín.
Ekki hefur enn tekist að fara í öll fyrirtækin en hópurinn heldur áfram að biðla til heimamanna eftir að páskaleyfi lýkur.
Það er innileg von okkar að þeir fái góðar undirtektir og geti með þessu safnað í ferðasjóðinn sinn og komist til að sýna sig og sjá aðra í Vín sumarið 2008.
Ólöf skoðar fyrstu mynd Guðmundar Stefáns sem fer í sandblástur
24.3.2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli