Við sendum þeim innilegar þakkir fyrir velviljann. Styrkurinn verður nýttur til áframhaldandi listsköpunar með Borgfirsku fólki með fötlun og verður byrjað af krafti að loknum páskum. Við setjum nýjar fréttir hér inn jafnóðum og þær berast.
Talið frá vinstri: Árni, Arnar Pálmi og Guðmundur Stefán á sölusýningu 2.desember 2007
Engin ummæli:
Skrifa ummæli