Í dag var unnið með akrýlmálningu á meðan leirlistaverkin þorna og fara gegn um fyrstu brennslu. Dagurinn gekk mjög vel og Elís Þröstur Elísson bættist í hópinn okkar. Við bjóðum hann hjartanlega velkominn. Hér eru nokkrar myndir frá vinnunni í dag.
9.4.2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli