7.5.2008

Leirmálun og lok sýningar

Í dag kom Elísabet Haraldsdóttir og listamennirnir máluðu hluta þeirra verka sem unnin voru undir hennar umsjón um daginn. Eftir er að mála flísar sem þeir bjuggu til og verður það gert á næstunni.

Nú styttist í Vínarferðina og við skoðuðum kort og Elísabet benti okkur á staði sem vert væri að skoða í Vín, en hún bjó þar í sex ár meðan hún var við nám og þekkir borgina því ansi vel.

Hér eru nokkrar nýjar myndir frá í dag.

Engin ummæli: