Nú er öðru starfsári okkar að ljúka og í tilefni þess er sett upp sýning í Landnámssetrinu í Borgarnesi. Við opnum sýninguna sunnudaginn 26.apríl kl 16.30. Sýningin stendur til 6.maí og er opin allan þann tíma sem Landnámssetur er opið. Á sýningunni er hægt að sjá sýnishorn þeirra hluta sem við höfum unnið í vetur. Við vonum að sem allra flestir sjái sér fært að kíkja á verkin okkar.
Sýningin er haldin í samstarfi við List án landamæra sem nú er með hina ýmsu atburði um allt land.
25.4.2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli